Garðsláttur
Við bjóðum upp á garðslátt bæði stakan eða í áskrift. Í áskrift er greitt fast verð fyrir sláttinn og sláum við á tveggja til þriggja vikna fresti yfir sumarið frá því grasið sprettur í maí til lok ágúst. Við komum með okkar eigin vélar og hirðum allt gras.