Sláttur &

smáverk

Láttu fagmenn sjá um garðinn fyrir sanngjarnt verð.

Traust
Hagstætt verð
Fagmennska
Reynsla

„Arfi er ekkert nema blóm sem ekki fær ást“

company logo
frá Ella Wheeler Wilcox

Þjónustur

Garðsláttur

Við bjóðum upp á garðslátt bæði stakan eða í áskrift. Í áskrift er greitt fast verð fyrir sláttinn og sláum við á tveggja til þriggja vikna fresti yfir sumarið frá því grasið sprettur í maí til lok ágúst. Við komum með okkar eigin vélar og hirðum allt gras.

Beðahreinsun

Við bjóðum upp á beðahreinsanir og fjarlægjum við arfa, lauf og rusl úr garðinum Í beðahreinsun þá er greitt fyrir tímakaup eða tilboð ef þess óskast. Einnig er hægt að fá beðahreinsun í áskrift þá hreinsum við beðin einu sinni í mánuði, það einfaldar verkið og garðurinn er flottur yfir allt sumarið.

Trjáklippingar

Við bjóðum upp á trjáklippingar. Hægt er að snyrta tré allan ársins hring en hversu mikið er klippt fer eftir árstíma.

Stubbatæting

Fjarlægjum trjástubba stóra sem smáa

Hellulagnir

sérhæfum okkur í viðgerðum og minni hellulagningum

Tyrfing

Hægt er að tyrfa allan ársins hring meðan birgjar bjóða upp á torf.

Smáverk

Tökum að okkur ýmisleg verk milli himins og jarðar, stundum meira að segja stórverk.

Umsagnir

Margrét Lilja

Viðskiptavinur

Við á mínu heimili erum í áskrift hjá Sláttur og smáverk til að sjá um garðin. Þetta er mikið fagfólk sem kemur reglulega og sér til þess að garðurinn er fallegur. Ég hafði samband við þá þar sem vinnan þeirra er á mjög sanngjörnu verði en eftir að hafa verið lengi í áskrift hjá þeim, hef ég séð hve vönduð vinnubrögðin þeirra eru.

Ég mæli hiklaust með Sláttur og smáverk.

image of a customer